Betri Garðabær 2019

Betri Garðabær 2019

Hugmyndasöfnun er lokið. Þökkum góða þátttöku. Matshópur fer nú yfir innsendar hugmyndir. Rafrænar kosningar hefjast 23. maí næstkomandi. Betri Garðabær er lýðræðisverkefni þar sem íbúar leggja fram hugmyndir að framkvæmdum sem þeir vilja sjá í bænum.

Posts

Sundfatavinda í Álftaneslaug

Leik- og dvalarsvæði í neðri Lundum fyrir alla aldurshópa

Gervigras á sparkvöll í Akrahverfi

Aparóla

Endurbætur á eða nýjan hjólabrettagarð

Leiksvæði við ströndina í Sjálandinu

Æfingatæki og endurbætur á leikvellinum á Blikastíg

Álftanes - nýjan körfuboltavöll við skólann með lýsingu

Bætt aðgengi að strætó stoppistöð á Arnarneshæð.

Útil­ík­ams­rækt í Urriðaholti

Göngustígur frá Maltakri að stoppustöð Strætó á Bæjarbraut.

Leikvöll á Arnarnesið

tröppur á göngustíga

Betri gangstéttar

Rampi fyrir töskur og fatlaða, sem koma úr rútum eða strætó

Aðstaða á leikvöllum í Ásahverfi

Bæta aðstöðu við knattspyrnuvöllinn á Álftanesi

Strætóskýli við Bæjarbraut

Álftaneslaug - körfuboltaspjald

Göngustígur við Lundaból - bæta tengingu

More posts (264)

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information