Það er (mikill) skortur á félagslegum íbúðum í Garðabæ
Það er (mikill) skortur á félagslegum íbúðum í Garðabæ
Skv. Garðabæ á bærinn 29 íbúðir og því sker bærinn sig úr m.v. hin sveitarfélaglögunum vegna lágs hlutfalls félagslegra íbúða (sjá frétt frá 201(: https://kjarninn.is/skyring/2018-11-06-thrjar-af-hverjum-fjorum-felagslegum-ibudum-hofudborgarsvaedinu-i-reykjavik/). Væri flott að bæta þennan málarflokk.
Þetta ætti að vera forgangsatriði fyrir betri Garðabæ!
Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verða komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farinn af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation