Sundlaug í Urriðaholt fyrir almenning

Sundlaug í Urriðaholt fyrir almenning

Sundlaug upp á há-hæðinni við Urriðaholtsskóla. Flestar íbúðir í hverfinu eru án baðkars og það er aðeins of langt að ganga í aðrar sundlaugar.

Points

Heilsueflandi að hreyfa sig í vatni, einnig eru flestar byggingar án baðkars í hverfinu.

Laðar enn meira fólk í hverfið og eykur verðgildi íbúða. Býr til steymi í hverfið af fóki sem er jafnvel ekki úr hverfinu, það eflir möguleika á meiri starfsemi í kring til að mynda bakarí eða annars skonar snarl staðir.

Vantar sundlaug í nágrennið

Nauðsynlegt fyrir skólasund, og ódýr heilsurækt fyrir hverfisbúa.

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verða komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farinn af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Nauðsynlegt að geta farið í sund í sínu hverfi. Heilsugefandi,

Heilsueflandi

Dásamleg heilsurækt fyrir alla aldurshópa.

Fyrir börnin

Heilsueflandi, frábært fyrir alla íbúa hverfisins.

Altaf gott að vera með sundlaug í hverfinu sínu. Hollt og gott að komast í heita og kaldapotta og enda í sauna :-D

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information