Bekkir og ruslafötur

Bekkir og ruslafötur

Mér finnst vanta fleiri ruslsfötur í ásahverfið og mætti vera meira um bekki til að tilla sér á í Ásahverfinu bekkirnir eru allir niðri í sjálandi það er ekkert til að tilla sér á frá sjálandi og alveg upp á hæðina við Bjarkarás og Brekkuás nema einn bekkur með borði úti í móa efst á hæðinni, hingað gengur líka fólkið úr sjálandinu, oft mjög fullorðið fólk í göngutúr og hefur verið að tala um það að það sé ekkert hægt að tilla sér nema á róló þegar það hefur gengið hér hringin á göngustigum

Points

Fleiri ruslafötur í strætóskýli og passa að tæma þær.

Fyrir aldraða og göngufólk.

Þessi hugmynd er sambærileg annarri hugmynd sem fer áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information