Nauðsynlegt er að laga körfuboltasvæðið við skólann. Völlurinn er ójafn, hallar mikið og í vætutíð rennur vatn frá skólanum yfir völlinn. Gott væri að góða lýsingu á vellinum. Nýjir körfuboltavellir eru við Flataskóla/Garðaskóla og Hofstaðaskóla. http://www.gardaskoli.is/forsida/frettir/frett/2010/10/13/Hreystibraut-og-korfuboltavollur-/
Nauðsynlegt er að lagfæra körfuboltasvæðið við Álftanesskóla til jafns á við aðra skóla bæjarins.
Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar. Þessi hugmynd komst áfram í kosningaferlið í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation