Hjólaumferðarstýrð ljós á Arnarneshæð

Hjólaumferðarstýrð ljós á Arnarneshæð

Á Arnarneshæð eru gangbrautarljós sem eru miðuð við gangandi vegfarendur. Meiri hluti umferðar eftir stígum er hjólandi umferð. Á þessum gatnamótum er tilvalið að setja upp fyrsta hjólastýrðu umferðaljósin á Íslandi. Sjá meðfylgjandi hlekk. https://www.youtube.com/watch?v=-GcocOUVRa4

Points

Hjólandi umferð er í miklum meirihluta á Arnarnesstígnum. Gönguljósin sem loga örstutta stund eða rétt til að gagnandi komist yfir báðar akreinar. Hjólastýrð ljós gætu lagað þetta til muna.

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verða komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farinn af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information