Ruslafötur

Ruslafötur

Fjölga ruslafötum. Setja viðmiðunarreglur um ákveðna hámarksvegalengd milli rulsafata. Sem dæmi þá þarf að fjölga ruslafötum við Bæjarbraut.

Points

Aukinn fjöldi ruslafata eykur líkur á því að fólk hendi rusli í fötur í stað þess að henda því á jörðina. Auk þess verður auðveldara fyrir fólk sem hirðir rusl þegar það er á göngu að losna við það.

Vantar alveg í Urriðaholtið

Vantar í ásahverfið og í sjálandið!

Þessi hugmynd er sambærileg annarri hugmynd sem fer áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar

Það þarf að auka ruslafötur í kringum Hofstaðarskóla og leiksvæði. Hrikalegt hvernig fólk/ungmenni/börn ganga um.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information