Við erum mörg á miðjum aldri að flytja í Urriðaholtið. Við eivum ansi mörg ferðatæki. Það eiga allar götur eftir að fyllast af ferðatækjum í mai júní. Ég hefði áhuga á að það yrði úthlutað stæði fyrir þessi tæki
Húsfélögin eru að banna húsvagna á bílastæðum blokkanna, það er einfaldlega ekki pláss fyrir þá í stæðum. Til þess að þessi tæki verði ekki sett einhversstaðar er sniðugt að afmarka rými fyrir þau. Þurfa að vera í Urriðaholtinu.
Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verða komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farinn af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation