BATTA VÖLLUR

BATTA VÖLLUR

Annar Batta völlur á Álftanesi væri frá frábær leið til þess að allir sem elska fótbolta geti spilað þegar þá langar að spila, fótboltavöllurinn sem er til staðar er allur skakkur og illa yfirfarinn. Frekar leiðinlegt að taka víti þegar boltinn rúllar alltaf niður á við.

Points

Góð leið til að auka fótboltagleðina. Nýr völlur myndi geta orðið til þess að fleiri geti spilað og æft bolta þegar þeim hentar. Nýr völlur myndi dreifa álagi af þeim velli sem er til staðar.

Nauðsynlegt er að laga Battavöllinn þar sem hann hallar mikið og skipta um undirlag og kurl. Átti ekki að vera búið að gera þetta fyrir nokkrum árum !

Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar. Þessi hugmynd komst áfram í kosningaferlið í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Já nýjan battavöll og skipta um gras og kurl á gamla

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information