Strætóskýlið stendur við Arnarnesveg á móts við Hofakur. Þar er mön sem þarf að fara yfir og á gangstétt til að komast til austurs. Á veturnar er hálka og snjór sem erfitt er að fóta sig í.Þegar rigning er þá er grasið blautt og maður rennur bara niður.
Hættulegt bæði í bleytu, snjó og hálku.
Þessi hugmynd er sambærileg annarri hugmynd sem fer áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation