Aðstaða fyrir gangandi, hlaupandi og hjólandi í Garðabæ.

Aðstaða fyrir gangandi, hlaupandi og hjólandi í Garðabæ.

Vatnspóstar, salerni og smáviðgerðaaðstaða fyrir reiðhjól á útivistarleiðum- og stöðum. T.d. Heiðmörk, Vífilstaðavatn, Urriðaholt, Sjálandsströnd, Gálgahraun, Bessastaði, Flatir, Arnarneslæk ... Nýta opinber mannvirki, semja við þjónustuleyfishafa (verslanir). Nota mætti aðgangsstýringu með auðkenniskorti á fáfarnari leiðum gegn hóflegri greiðslu fyrir kortið, e.k. "Útivistarkort Garðabæjar" (útvíkkað sundstaðakort).

Points

það mælir allt með því að bæta aðstöðu útivistar- og íþróttafólks sem gengur, hleypur og hjólar.

Þessi hugmynd er sambærileg annarri hugmynd sem fer áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farin af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information