Endurbætur á eða nýjan hjólabrettagarð

Endurbætur á eða nýjan hjólabrettagarð

Hjólabrettagarðurinn í Sjálandi er í slæmu ástandi og þörf er á endurbætum viðbótum og bættu öryggi. Mjög margir krakkar á hjólabrettum, hlaupahjólum, hjólum og línuskautum stunda garðinn daglega þegar veður leyfir.

Points

Endilega koma þessu á framfæri.

Jaðaríþróttir eru jafn mikilvægar og aðrar...

Endilega endurbæta hjólabrettagarðinn. Einnig byggja fleiri slíka í bænum. Til dæmis þar sem var eitt sinn svona brettapallur milli Holtsbúðar og Reykjanesbrautar

Mætti planta skjólveggjum þarna, oft alltof mikill og kaldur vindur hreinlega til að hægt sé að æfa þarna

Stuðningur við allar hjólaíþróttir hvort sem það sé Hjól, Haupabretti eða eitthvað þessháttar. ýtir undir að krakkar fari út að leika sér í stað þess að sitja inni að spila tölvuleiki eða í síma.

Nýjan hjólabrettagarð í Garðabæ takk!

Stuðningur við hjólabretti, hlaupahjól, línuskauta og hjólaíþróttina.

Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar. Þessi hugmynd komst áfram í kosningaferlið í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær en getur mögulega hafa tekið einhverjum breytingum. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar Rafrænar kosningar eru hafnar og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information