Göngu og hjólastígur meðfram strandlengju Arnarness
það vantar meira líf á Arnarnesið og stígur auðveldar ferðir þaðan og fengi fleira fólk að.
Áframhald af göngu og hjólastígakerfi meðfram strandlengju höfuðborgarsvæðissins. Einstaklega vel heppnað í Kópavogi og út á Ægissíðu, þó að menn hafi verið á móti þessu í byrjun.
Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verða komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Listi með öllum hugmyndum sem bárust í hugmyndasöfnun ásamt afstöðu matshóps við hverri hugmynd er að finna á vef Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins er farinn af stað og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation