Hvernig gerum við góðan miðbæ betri?

Hvernig gerum við góðan miðbæ betri?

Hvernig gerum við góðan miðbæ betri – hvernig vilt þú hafa Garðatorg? Við hvetjum bæjarbúa til þess að senda inn hugmyndir, ábendingar og tillögur sem nýtast til að gera góðan miðbæ í Garðabæ enn betri. Samráðsgáttin verður opin til og með 9. október 2022.

Posts

hundaróló

Aðstaða fyrir matarvagna sem geta hleypt lífi í torgið

Heilandi Garður í glerbyggingu við Garðatorg 1

Lestrargarður í tengslum við Bókasafnið að Garðatorgi 7

Skapa rými fyrir vistvænt torg

Finna aðra lausn á bílastæðamálum

Upplýsingaskilti með staðsetningu verslana

Menningarstarfsemi

Yfirbyggður Hreystigarður

Bændamarkaður á Garðatorgi

Betri nýting yfirbyggingar

Markaðstorg

Torg fyrir fólk

Klifurtré að hætti Westfield Topanga

Samyrkjugróðurhús

Bæta hljóðvist á Garðatorgi 7 - glerhýsi

Gera miðbæinn að lábílasvæði(autoluw)

Innileikvöllur á Garðatorgi

Menningar- & hreysitgarður fyrir eldri borgara í Garðat.3

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information