Finna aðra lausn á bílastæðamálum

Finna aðra lausn á bílastæðamálum

Mikil bílaumferð á torginu og oftast öll stæði full. Ein hugmynd væri að setja upp teljara sem sýnir fjölda lausra stæða á torginu og í bílakjallara. Það gæti hvatt einhverja til að leggja á neðri hæðinni.

Points

Minni bílaumferð gerir svæðið öruggara fyrir aðra vegfarendur en akandi.

Við sjáum að meira að segja starfsmenn lyfjafyrirtækjanna í næstu byggingu leggja í stæðunum og skilja bílana eftir allan daginn. Það mætti til dæmis fara á átak með sumarstarfsfólki Garðabæjar sem gæti fylgst með umferðinni og skrifað kurteisleg skilaboð til þeirra sem augljóslega eru ekki eru viðskiptavinir á torginu. Hægt er að ítreka skilaboðin ef viðkomandi heldur áfram að leggja. Oft eru þetta sömu bílarnir dag eftir dag.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information