Menningar- & hreysitgarður fyrir eldri borgara í Garðat.3

Menningar- & hreysitgarður fyrir eldri borgara í  Garðat.3

Fjölmargir eldri-borgarar búa í kringum Garðatorg og ganga í kringum, gegnum Garðatorg á leið sinni í apótek, bónus, o.s.frv.. Falleg gönguleið í gegnum Garðatorg 3 með styrktaræfingartækjum, bekkjum, grænum svæðum og fallega aðstoðu fyrir menningarupplifun, listasýningar, leikhús, litla tónleika o.s.frv.

Points

Einmannaleiki og skortur á hreyfingu sérstaklega styrktaræfingum er mikil ógn við lífsgæði eldirborgrara. Eins og áður sagði er vaxandi fjöldi eldriborgara búsettur í kringum Garðatorg og leggur leið sína þangað daglega. Garðatorg 3 er yfirbyggt með endalausa möguleika en liggur nú undir skemmdum, míglekur, mygla, gamall kofi, illa virkar rafmangshurðir, læstar hurðir sem loka fyrir streymi fólks í gegnum torgið o.s.frv. - Garðatorg 3 gæti orðið paradís fyrir stóran hóp!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information