Lestrargarður í tengslum við Bókasafnið að Garðatorgi 7

Lestrargarður í tengslum við Bókasafnið að Garðatorgi 7

Garðurinn væri sérstaklega hannaður með það í huga að þar sé notalegt sé að setjast niður með bók og lesa eða skoða. Hönnunarteymið Þykjó hefur hannað dásamleg margskonar notaleg rými sem hugsuð eru sem eins konar skel og býr til hálf lokað rými inn í stærra rými. Þar sem þakið á Garðatorgi leku mætti setja lítil rými með þaki og á veturnar mætti hita rýmin með rafmagns eða gas hiturum líkt og gert er á útisvæðum víðs vegar. Hönnunarteymið Þykjó gæti gert eitthvað alveg einstakt hér.

Points

Hugsað sem inni / úti rými. Garðurinn væri hannaður með eiginleika torgsins í huga. Þar er stundum "rigning" og stundum er kalt. Mikilvægt að fá framúskarandi hönnunarteymi í verkefnið. Lestur er ekki hávaðasamur og því ætti garðurinn ekki að trufla íbúa torgsins heldur þvert á móti að gera lífið betra. Garðurinn myndi stækka og fegra bókasafnið og gefa því sérstöðu. Þetta yrði staður þar sem fólk nyti þess að dvelja.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information