Gera miðbæinn að lábílasvæði(autoluw)

Gera miðbæinn að lábílasvæði(autoluw)

Garðatorg myndi hafa meira svæði fyrir fólk sem gengur og er hjólandi í stað bílastæða. Einnig myndi vera forgangur fyrir gangi fólk og hjólreiðar.

Points

Hugmyndin á bakvið þetta er að skapa umhverfi þar sem auðvelt er að ganga um og aðgengi er frábært fyrir alla. Þetta myndi samt felast í sér að bílar myndu þurfa að víkja fyrir gangandi fólki sem og hjólandi fólk sem dæmi. Hægt væri að nýta svæðin sem venjulega eru notuð fyrir bílastæði fyrir nýja hluti eins og leikvelli eða stæði fyrir matartrukka eða eitthvað spennandi sem aðrar bæjarbúar hafa verið að benda á í þessum hugmynda þráði. En bílastæði myndu auðvitað ekki hverfa, heldur minnka mjög

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information