Heilandi Garður í glerbyggingu við Garðatorg 1

Heilandi Garður í glerbyggingu við Garðatorg 1

Heilandi garðar eru staðir þar sem áhersla er lögð á fegurð og vellíðan. Garðar af þessu tagi hafa átt vinsældum að fagna og hönnuðir og arkitektar hafa í æ meira mæli sérhæft sig í að hanna slíkt umhverfi. Vel mætti hugsa sér að veitingastaðir og verslanir við torgið gætu nýtt hluta garðsins í að rækta grænmeti og ávexti þar sem um einskonar gróðurhús er að ræða. Inn í garðinum gætu líka poppað upp matarvagnar og annað skemmtilegt. Lokuð samkeppni væri góð leið til finna bestu hönnuðina/teymið.

Points

Allir njóta góðs af því að hafa nærandi umhverfi bæði gestir og atvinnurekendur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information