Samráð, samvinna, starfsþróun og starfsaðstaða

Samráð, samvinna, starfsþróun og starfsaðstaða

Boðið verði upp á fjölbreytt nám og frístunda- og íþróttastarf fyrir alla aldurshópa. Starfsfólk vinnur saman sem ein heild að því að tryggja gott starf. Aðstaða fyrir nám, frístundir og íþróttir mætir ólíkum þörfum og ýti undir vellíðan barna og annarra sem nýta hana, sem og starfsfólksins sjálfs.

Posts

Aðstaða og aðbúnaður styðji við leik og nám

Samhæfing og faglegt samstarf milli starfsfólks

Framsækið starfsumhverfi

Samstarf við foreldra og reglubundin endurgjöf

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information