Samhæfing og faglegt samstarf milli starfsfólks

Samhæfing og faglegt samstarf milli starfsfólks

Auka samhæfingu og faglegt samstarf milli starfsfólks í menntun. Stuðla að þróun lærdómssamfélags þar sem stjórnendur, kennarar, þjálfarar, frístundaleiðbeinendur og annað starfsfólk vinna markvisst saman og læra hvert af öðru. Samfella í nálgun í menntun kallar á samhæfingu starfa og náið samstarf allra þeirra sem koma að starfi með börnum. Horft verði til umbóta sem snúa að fjölgun tækifæratil samstarfs og aðgengi að kennslufræðilegri ráðgjöf og fræðslu þvert á stofnanir.Sérstaklega verði hugað að fræðslu til ungra þjálfara til að auka skiling á þörfum barna og bæta stuðning við þau.

Points

Flott

Í Reykjavík hefur gefist vel að veita styrki sem að hvetja til samstarfs á milli menntastofnana við innleiðingu menntastefnunnar. Þetta hvetur stofnanir til að taka sig saman og skoða að hverju þau vilja vinna saman, nokkur frábær verkefni orðið til úr þessu samstarfi, sum í samstarfi við við Menntavísindasvið HÍ

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information