Samráð um bætta stafræna þjónustu Kópavogsbæjar

Samráð um bætta stafræna þjónustu Kópavogsbæjar

Kópavogsbær leitar til íbúa um hvernig bæta megi þjónustu bæjarins við íbúa með stafrænum og snjöllum lausnum. Hvað mætti einfalda, bæta eða gera aðgengilegra? Settu inn þína tillögu fyrir 17. október 2025. Sjá nánar: https://www.kopavogur.is/is/ibuar/ibuasamrad/stafraen-thjonustuveiting

Posts

Inna í stað Mentors

stafræn sundkort

stafrænir lásar á skápa í sundlaugum

Snjallbekkir

Tilkynning áður en ruslatunnur eru tæmdar

Tæming á ruslatunnum við göngustíga

Aðgengi fyrir alla

Leikjaforrit / stafrænir stimplapassar fyrir börn

Einn skólapóstur

Kopavogur Fix-it app

Fleiri snjallstýrð umferðarljós

Kreditkort

Sundkort barna

Snjallvæða grendargáma

Vefsíðu fyrir Barnaskóla Kársness

Skóladagatal

Hljóðmerki við gangbraut (Aðgengi blindra og sjónskertra)

Sundkort í símann

Dagatöl - viðburðir - menning - annað

Hugmynd

systkinaforgangur í leikskólum

Samræma öpp fyrir grunnskóla/leikskóla

Rafræn sundkort

Stafræn sundkort

Tilkynningar frá Kópavogi

Í hvað fara peningarnir okkar?

Tillögur frá íbúum sem ekki tengjast stafrænum lausnum

Birta einkunn heilbrigðiseftirlits (HEF) á veitingastöðum

Vefsvæði eða app fyrir Grendargáma

Skipta út Mentor almennt í grunnskólum

bókasafn á kvöldin

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information