Börn og unglingar geta safna „stigum“ með því að heimsækja mismunandi svæði eða klára gönguleiðir, t.d. sem rafrænir ratleikir.
Hvetur börn til þess að kanna umhverfið og kynnast Kópavogi. Getur verið skemmtileg fjölskyldustund.
Væri virkilega skemmtilegt og mætti líka nota í skólastarfi. 🤔
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation