Tilkynning áður en ruslatunnur eru tæmdar

Tilkynning áður en ruslatunnur eru tæmdar

Senda tilkynningu í tölvupósti 1-2 dögum áður en ruslatunnur eru tæmdar

Points

Kópavogur er með dagatal fyrir sorphirðu og hægt að setja áminningu í símann https://www.kopavogur.is/is/umhverfismal/sorp-og-endurvinnsla/sorphirdudagatal-1

Bætir þjónustu íbúa þannig þeir séu meðvitaðir um þegar ruslatunnur eru tæmdar.

Hér mætti leyfa fólki að gerast áskrifandi að upplýsingunum í tölvupósti eða SMSi. Það þarf ekki að senda á alla íbúa heldur einungis þau sem óskað hafa eftir upplýsingunum.📨

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information