NESIÐ OKKAR 2018

NESIÐ OKKAR 2018

NESIÐ OKKAR er nýtt samráðsverkefni íbúa og bæjarins um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýrra framkvæmda og viðhaldsverkefna á Seltjarnarnesi í sumar. Verkefnið skiptist í þrjá hluta; hugmyndasöfnun, íbúakosningu og framkvæmd. Hugmyndasöfnunin stendur til 11 mars 2018. TAKTU ÞÁTT!

Posts

Lágvær hraðahindrun

Opnanlegt þak á Eiðistorg og gras á miðjuna

Strandblakvöll á Nesið

Útiskautasvell

Öryggismyndavélar við skóla og íþróttavelli

Lengja efsta göngustíginn norðanmegin á Valhúsahæð í vestur

Breyta pottinn við rennibrautina

Hljóðmön milli Suðurstrandar og Unnarbrautar

Lítil endurvinnslumóttaka

Endurbætum Vallarbrautarróló

Fótbolta pönnur á leikvelli og við Vivaldi

Tjaldstæði

Borð og stólar á Eiðistorgi

Skólagarðar á Vestursvæðum

Klifurvegg-í nýja íþróttahúsinu

Yfirbygging á stúkuna á Vivaldivellinum

Hundagerði

Fjölga ruslatunnum og þrískipta fyrir flokkun

Hjólabraut

Opinn ókeypis útipottur við Suðurströnd/Lindarbraut

Endurbætur á leiksvæðum á Seltjarnarnesi

Lífgum upp á skólalóð Mýrarhúsaskóla

SIGLINGANÁMSKEIÐ 12-16 ÁRA UNGLINGA

Lengja hjólastíg

stærri kaldan pott í sundlaugina

Setja biðskyldumerki á fyrstu 2 botnlanga á Bollagörðum

Hjólabrettagarður

Lækningaminjasafnið við Neströð

Hægja á umferð við Lindarbraut

Auka umferðaröryggi barna hjá Bakkavör

Hjólastandur

Opna Gróttu á sumrin fyrir takmarkaðri umferðtð um eyjuna

Hreyfigarður við Vivaldi völlinn

Smábátahöfnin

Lækningaminjasafn

Bæta körfuboltavöll á Hofgörðum

Hleðslustæði

Skemmtilegri leiktæki á Hofgarðarróló

Tennis völlur fyrir aftan Valhúsaskóla

Bálhús / Grillhús í Bakkagarði

Lagfæringar og endurbætur við Valhúsahæð.

Sundlaug

Opnunartími sundlaug um helgar

Laga leikvöllinn við endan á Tjarnarstíg

Opið bókhald

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information