Lagfæringar og endurbætur við Valhúsahæð.

Lagfæringar og endurbætur við Valhúsahæð.

Svæðið í kringum Valhúsahæð

Points

Þarna er hægt að laga svæðið umhverfis valhúsahæð með litlum tilkostnaði. Fólk sem gengur þarna um(sem er talsverður fjöldi) þarf oft að vaða í drullu því svæðið verður eitt forarsvað þegar frost fer úr jörðu. Einnig mætti gera göngustíg frá Bakkavör upp á Valhúsahæðina og jafvel einnig frá hæðinni og í átt að kirkjunni því þetta er varla boðlegt. Skora á bæjarfulltrúa að fá sér göngutúr þarna upp eftir og skoða svaðið(svæðið).

Það mæti taka fótbolta völlin í burtu, það er litið not af honum, heldur mæti endur gera hann í fyrra form. Valhúsahðin er gersemar sem má ekki skemma, þar eru fornminjar frá stríðinu og jafnvel eldra. Einnig er svo margt anað að skoða dýralíf plöntulíf og fl. Valhúsahæðin má halda sér sem ósnortin náttúra.

Það væri goð hugmynd að koma úpp kort og skýringar um hvaða minjar eru á Valhúsahæð með myndir frá gamla daga og sögurnar bakvið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information