Hollur matur fyrir börnin.

Hollur matur fyrir börnin.

Miðlægt eldhús t.d. staðsett í "gamla Kaupfélagshúsinu" sem undirbýr allan skólamat fyrir leikskóla, yngri og eldri deildir grunnskóla. Slíkt eldhús drægi úr matarsóun og myndi horfa til þess sem mestu skiptir - kostnaðar og gæða. Þetta eldhús gæti annast allan annan mat ss. starfsmannamat, matarsendingar til eldri borgara og aðrar sem Mosfellsbær sinnir í dag. Í hávegum yrði höfð gæði, ferskleiki, hollusta og fagleg vinnubrögð.

Points

Miðlægt eldhús - betri yfirsýn - umhverfisvæn hugsun - aukin gæði - minni matarsóum/berti nýting - berti matarmeðvitund

Ekki meira grátt kjötfars - Góð hugmynd og hugmyndafræðin í takt við tímann - Gangi ykkur vel.

Einnig er framboð til barna okkar í ÍÞRÓTTAHÚSUM TIL SKAMMAR ; ís, gos, orkudrykkir (bannaðir innann 16), kókómjólk (helmingur sykur), innfluttar kökur með rotvarnarefnum í plasti, djús (sem er fullt af sýrum, gott í hófi áður en lagt er af stað út í daginn og bust tennur á eftir), CORNY (full af sykri), Núðlusúpur (engin orka), CrapÍs með gerfiefnum......

Frakka hafa masterað Skólamatinn og kenna börnum um leið fróðleik og að njóta hans, borðsiði, uppruna matar.. os.f.r. auðvelt að skoða á veraldarvefnum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information