Göngugata - lífæð í bæinn

Göngugata - lífæð í bæinn

Það þarf að skapa miðpunkt í göngufæri sem tengir saman mismunandi hverfi bæjarins og gæða honum líf. Göngugatan gæti legið frá gatnamótum Langatanga/Bogatanga aftan við húsaröð Þverholts og enda við Háholt. Þar skyldi vera blönduð byggð veitinga/verslunar, skrifstofu og íbúða á 2-4 hæðum. Einnig mætti reisa samkomuhús með tónleikasal og upplýsingaþjónustu fyrir ferðamenn, tónlistarskóla og bílakjallara. Innblástur má sækja til norrænna vinabæja okkar eða annara bæja s.s. Ísafjörð...

Points

Áhugavert er að sjá hvernig verið er að skapa nýtt miðbæjarsvæði í sænska bænum Kiruna. Þó svo að það sé ekki sambærilegt hvað stærð varðar. https://vimeo.com/97409369

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information