Grenitré við Arnartanga

Grenitré við Arnartanga

Fyrir neðan Arnartanga voru á sínum tíma gróðursett sitkagreni innan um birki sem var þar fyrr. Sitkagrenin verða mjög há og munu byrgja sýn á Leiruvoginn sem er ein af perlum í bænum. Auk þess munu þau skyggja birkið út og hindra þau að dafna vel vegna þess að þau vaxa miklu hraðar. Mín tillaga: Grafa grenin upp á meðan það er ennþá hægt og gróðursetja þau þar sem það vantar skjól, t.d. meðfram leiksvæðum, skólalóðum og útieldhús Varmárskólans.

Points

Bjarga verðmæti sem felst í fallegum trjáplöntum

Alveg sammála þessu!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information