Kaffihús

Kaffihús

Fjölga mætti Kaffihúsum í hverfinu í ljósi þess að nú er aðeins eitt kaffihús eftir. Gaman væri að fá jafnvel bókakaffihús í anda Te og Kaffi + Eymundson.

Points

Með árunum hefur kaffihúsamenning aukist. Kaffihús eru m.a. mikið notuð af foreldrum í fæðingarorlofi þar sem fólk gjarnan hittist með börnin með sér. Nú er á skipulaginu að bæta við verslun og þjónustu á svæðinu við slökkvistöðina (Skarhólabraut) og væri þessi staðsetning því við hæfi. Einnig má nefna að margir fara í gönguferðir upp á Úlfarsfellið. Kaffihúsið væri í göngufjarlægð frá fellinu svo það er líklegt að gestir gætu nýtt sér kaffihúsið til að kaupa sér hressingu eftir gönguferðina

Finnst ekki að bærinn eigi að vera með kaffihúsarekstur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information