Ungbarnaleikskóli

Ungbarnaleikskóli

Það væri algjör snilld að gera Hafnarfjörð að vænlegri stað fyrir barnafjölskyldur. Komum upp ungbarnaleiksólum aftur í Hafnarfirði. Áfram smábörn

Points

Auðveldar foreldrum að fara út á vinnumarkað. Það er óþarfi að harka um dagmæður sem eru af skornum skammti.

Það var starfræktur vandaður ungbarnaleikskóli en lagður niður fyrir stuttu. Gott væri að skilja hver rökin voru með því. Ég get ekki ímyndað mér að það sé gott fyrir samfélag að foreldrar komist ekki á vinnumarkað fyrr en barn kemst á leikskóla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information