Hvatapeningar (frístundastyrkur) fyrir börn frá 2 ára aldri

Hvatapeningar (frístundastyrkur) fyrir börn frá 2 ára aldri

Núna er einungis hægt að fá niðurgreiðslu á frístundum barna frá 5 ára aldri en margir foreldrar eru með börn frá 2 ára aldri í fimleikum/íþróttaskóla/danskennslu/osfrv. Það er mikilvægt fyrir hreyfiþroska barna að byrja snemma í framangreindu starfi. Hvatapeningar hafa það hlutverk að tryggja jafnt aðgengi barna að frístundum og er því þörf á þessari breytingu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information