Nýjar ógnir kalla á nýjar varnir

Nýjar ógnir kalla á nýjar varnir

Næsta heimstyrjöld verður ekki eins og sú síðasta. Í gegnum tíðina hafa stríð verið háð með ýmsum aðferðum og sú hætta sem er líklega hvað mesta ógn fyrir Ísland er ekki lengur átök risavelda, heldur ógnin af ósamhverfum hernaði (hryðjuverkum), tölvuglæpum (í víðasta skilningi þess orðs) og þeim áhrifum sem verða vegna áhrifa á loftslagsbreytingum. Ísland er tiltölulega vel varið hvað varðar hefðbundin hernað í gegnum aðild sína að NATÓ. En við erum veik á þessum nýjum sviðum.

Points

Hryðjuverk eru framandi Íslendingum að mestu, en vaxandi áhyggjur eru af þessari ógn. Þarna togast á ólík sjónarmið varðandi öryggi og borgaraleg réttindi og nauðsynlegt að hafa það í huga. Með vaxandi notkun upplýsingatækni hvarvetna í umhverfi okkar og heimilum getur þar orðið til alvöru ógn og sömuleiðis benda margir á umhverfisáhrif sem neista átaka í Sýrlandi. Við þurfum "öryggisráð" sem metur og leiðbeinir og er ekki eingöngu á hendi löggæslu eða ríkis.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information