Hreindýra eldi

Hreindýra eldi

Styðja verður nýsköpun í Landbúnaði. Og leyfa verður Heindýraeldi (Hreindýra rækt) á íslandi.

Points

Vöntun er a hreindyrakjöti a islenskum markaði. Dyrin sem skotin eru a austurlandi eru skotin a röngum tima og kjöt getur verið skemmt eftir skotið og að drösla þvi til byggða. Skinnið a dyrunum er þunt a þessum tima og sjaldan eða aldrei sutað. Þetta eru verðmæti sem fara forgörðum. Ef dyrin eru alin og slatrað i slaturhusi aukast gæði a islensku hreindyrakjöti til muna, hægt verður að suta skinn og mörg störf verða til. Þetta passar lika vel með Ferðaþjonustu og skogrækt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information