Heilbrigðiskerfi fyrir alla

Heilbrigðiskerfi fyrir alla

Enga einkavæðingu í heilbrigðiskerfið, allir eiga rétt á að geta leitað til læknis, burt séð frá fjárhagslegum aðstæðum.

Points

Núverandi stjórnvöld vilja að heilbrigðiskerfið á Íslandi verði eins og heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum. Þeir vilja einkavæða. Gallinn er sá að þrátt fyrir að Bandaríkjamenn eyði hvað mest af öllu á vesturlöndum í heilbrigðiskerfið, þar á meðal í formi trygginga, eru þeir mjög neðarlega á skalanum þegar kemur að heilsu. Við eigum að hafa heilbrigðiskerfi sem allir hafa efni á, heilbrigðiskerfi sem gerir ekki greinamun á fólki og heilbirðiskerfi sem aðstoðar fólk með alla sjúkdóma, líka andlega

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information