Landspítalinn á nýjum stað

Landspítalinn á nýjum stað

Á tiltölulega skömmum tíma væri hægt að reisa nýjan Landspítala á Keldum eða Vífilstöðum, það mannvirki gæti ef vel er vandað til hönnunar og framkvæmdar enst þjóðinni í 40-50 ár.

Points

Það er í raun fáránlegt að eyða milljörðum í spítalann við Hringbraut sem er ómöguleg staðsetning og þau hús sem þarna eru svo illa farinn að fyrirsjáanlegt rask verði á starfsemi hans um langa framtíð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information