Hönnun er fjárfesting

Hönnun er fjárfesting

Láta starfshóp setja fram tillögur um átak á sviði hönnunar og hönnunarmenntunar. Fær eitt ár til að koma með tillögur um forgangsröðun. Markmiðið að koma íslenskum hönnuðum og hönnun á framfæri alþjóðlega.

Points

Á síðustu árum hafa fjölmargir íslenskir hönnuðir náð angt á alþjóðavettvangi, og hönnunarnám á Íslandi er merkilega sterkt, þrátt fyrir lélega fjármögnun. En ef nýsköpun og rannsóknir eiga að vera mögulegar á þessu sviði þarf átak. Hönnun snýst ekki um að búa til sæta hluti, heldur móta efnislegt og rýmislegt framtíðarumhverfi okkar. Þess vegna nýsköpun og rannsóknir á því sviði jafn mikilvæg og á sviði tækni, verkfræði osfrv.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information