Við mannfólkið á jörðinni erum eitt samfélag. Ísland er hluti af þessu samfélagi. "Flóttamannavandinn" er lika okkar vandi. Íslensk lög eru ekki mannúðleg þegar kemur að þessu máli. Fólk sem kemur til landsins og sækir um hæli er visað ur landi. Jafnvel þótt manneskjan(já flóttamenn eru manneskjur ekki einungis tölur) sé ólétt og/eða í hættu á að deyja ef hun verður send ur landi o.fl. Burt með dyflinarreglugerðina! Mannfólk er mannauður. Fjölbreytt samfélag þýðir skemmtilegra og betra Ísland.
Ísland getur rúmað mun fleira fólk en það gerir í dag. Firðir a landsbyggðini eru að leggjast niður og atvinna er of mikil. Við getum og eigum að gera betur! Ég vil ekki búa i þjóðrembusamfélagi.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation