Tryggjum tekjur heilbrigðiskerfisins með beinum sköttum

Tryggjum tekjur heilbrigðiskerfisins með beinum sköttum

Ég er á því að hægt er að bæta skattakerfið og tryggja aðgang spítala og heilbrigðisstofnana að peningum með að skipta upp skattakerfinu. Í dag er sköttunum skipt í tvennt, útsvar og svo þrepaskrefið. Ég vil beina að hægt sé að skipta sköttunum í fleirri bita. td 4% af launum fyrir skatt fer beint til heilbrigðikerfisins 2% af launum fyrir skatt fer beint til löggæslumála (lögreglan, tollur etc). Síðan fer fram hefðbundin frádráttur (skattur (yrði lækkaður), lífeyrir etc.)

Points

Fjármögnum heilbrigðiskerfis

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information