Samþykkja nýju Stjórnarskránna

Samþykkja nýju Stjórnarskránna

Stjórnlagaráð hefur samþykkt einróma frumvarp til stjórnarskipunarlaga. Leggjum áherslu á að farið verði eftir niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um nýju stjórnarkránna og samþykkja hana á þingi.Einungis þannig getum við breytt þeim skekkjum sem skaða hér samfélagið í heild. http://www.stjornlagarad.is/starfid/frumvarp/

Points

Íslendingar lýstu því yfir í þjóðaratkvæðagreiðslu að Alþingi skyldi setja þjóðinni nýja stjórnarskrá á grundvelli tillögu Stjórnlagaráðs. Fjögur ár eru liðin frá þessari atkvæðagreiðslu og enn hefur þingið ekki orðið við þessari kröfu. Við þurfum þingmenn sem hlusta á þjóðina. Við hvetjum kjósendur til þess að velja aðeins flokka sem hafa skuldbundið sig til þess að gera nýja stjórnarskrá að forgangsmáli á næsta þingi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information