Eldri borgarar í fyrsta sæti

Eldri borgarar í fyrsta sæti

Eldri borgarar mæta afgangi í þjóðfélaginu í dag.Þeir,sem verða að treysta á lífeyri TR, geta ekki lifað af þeim lífeyri.Eldri kynslóðin á stærsta þáttinn í að tekist hefur að skapa það samfélag,sem við búum við nú.Þess vegna eiga þeir að vera í fyrsta sæti og njóta forgangs

Points

Viðbótarrök. Lífeyrir aldraðra sem einungis hafa lífeyri TR dugar ekki fyrir framfærslu.Sumir segja,að hann dugi aðeins í hálfan mánuð.Hann á að gera meira en að rétt duga. Hann á að gera kleift fyrir eldri borgara að lifa með reisn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information