Neysluskatta í stað tekjuskatta

Neysluskatta í stað tekjuskatta

Skattleggjum neyslu en ekki tekjur. Ef ekki er vilji til þess skattleggjum þá sérstaklega þá sem fá miklar fjármagnstekjur en sýna litlar eða engar tekjur.

Points

Tekjuskattar munu alltaf leggjast af meiri þunga á þá sem hafa lægri tekjur. Ósanngjarnastir eru þeir fyrir þá sem eru á mörkum skattlagningar. Tekjuskattar eru þess heldur letjandi til vinnu fyrir láglaunafólk og hvetja til svartar atvinnu. Ef allir hafa meira milli handanna neyta þeir meira og allir bera meira úr bítum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information