Tannheilsa og geðheilsa verði innan heilbrigiðiskerfisins

Tannheilsa og geðheilsa verði innan heilbrigiðiskerfisins

Hafa ókeypis tannlækningar fyrir alla 18 ára og yngri. Eftir það borga þjónar Íslands 1/3 (=33%) af tannheilsulækningum. Sálfræðingar eru dýrir og oftast ekki á færi þeirra sem þurfa á henni að halda, ef Íslenska ríkið borgar 67% og sjúklingur 33%, verður það ekki misnotað Geðheilsa er ósýnileg, og geðlæknar eru ekki til boða á Mörgum (flestum ) stöðum á landsbyggðinni í þorpum og afskektum stöðum. Bætum þetta?

Points

Rök fyrir að íslenska ríkið borgi 67% af tannheilsu og geðheilsu landsmanna eru að Ísland er þétt og lítið samfélag. Þar skiptir hver einstaklingur máli og er verðmætur, sérstaklega með börn í huga. Ísland er eitt af , ef ekki ríkasta land á jörðinni af náttúruauðæfum miðað við höfðatölu og getur þetta svo vel. Það er ekki gott fyrir heilsu hins almenna barns sem fæðist í auðæfisfjölskyldu á Íslandi að bekkjarfélagi sé langt undir fátæktarmörkum og án tannheilsu til dæmis!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information