Niðurgreiðsla að æfingagjöldum

Niðurgreiðsla að æfingagjöldum

Mér finnst að ríkið ætti að greiða niður einhvern hluta af æfingagjöldum hja íþróttaiðkendum undir 18 ára. Eins og t.d. 20% af verðinu eða einhvað í kringum það. Það minkar t.d. offitu barna og hefur það verið marg sannað að hreyfing er góð fyrir heilsuna.

Points

Æfingagjöd eru einfaldlega alltof dýr og eru nauðsyn fyrir sumar fjöskyldur sem eru illa settar og hafa ekki efni fyrir æfingagjödum fyrir börnin sín.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information