Ferðaþjónustan greiði 24% VSK

Ferðaþjónustan greiði 24% VSK

Til þess að fá upp í þann kostnað sem hlýst af ferðamennsku þá ættu ferðamenn að greiða fullan VSK

Points

Þeir ferðamenn sem koma til Íslands nota alla innviði landsins að undanskildu heilbrigðiskerfi og menntakerfi. Þeir greiða ekki tekjuskatt né tryggingargjald þannig að til þess að jafna notkun þeirra á landinu ættu þeir að greiða fullan virðisaukaskatt. Í sjálfu sér ættu engar undantekningar að vera á VSK

Sammála þessu. Ferðamenn eru útum allt Ísland, jafnvel á stöðum sem þola ekki svona mikla umgengi. Að bæta þar úr verður tekið af skattgreiðslum allra, og mér finnst það ekki viðunandi að ekki sé tekinn vanalegur VSK og tryggingargjad af rekstri ferðaþjónustunnar, Hver sem hún er.🙅

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information