Innleiðing pólitískrar sögu í grunn og framhaldskólda

Innleiðing pólitískrar sögu í grunn og framhaldskólda

Erfitt getur verið fyrir krakka að kjósa. Þeir hafa nær enga hugmynd um hvað er í gangi og hvað hver flokkur stendur fyrir. Því enda margir á að kjósa það sem fjölskyldur þeirra og vinir gera þegar þeir eru orðnir átján. Því legg ég til að það ætti að innleiða áfanga í grunn og menntaskóla sem myndu útskýra sögu Alþingis, stofnun flokkanna og hvað hver stendur fyrir ásamt sögu þeirra. Þannig munu krakkar mynda sjálfstæða skoðun og kjósa það sem þeim líst best á þegar til kosninga er gengið.

Points

Ég er enn að reyna að átta mig á sem kjósandi hvað hver flokkur stendur fyrir.Aldrei fékk ég kynningu í skóla og því skilaði ég oft auðu þegar til kosningar var gengið.Ég veit ekki neitt um sögu flokkanna utan þess sem ég hef heyrt frá öðrum og þá velti ég fyrir mér hverju má trúa.Til að bæta gráu ofan á svart virðist of margir (þar á meðal ég) alast upp við að maður eigi að kjósa þennan tiltekna flokk. Af hverju? Af hverju er fólki illa við þennan flokk, en ekki þennan? Aldrei fékk ég svar.

best að láta krakka í fríði með stjórnmálaauglýsingum.það er alveg nóg af þessum áróðri seinna meir í fullorðinsárunum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information