Bætt hundamenning á Íslandi.

Bætt hundamenning á Íslandi.

Ég vil að Ísland þokist í átt til þeirrar hundamenningar sem er að finna í nágrannalöndum okkar. Á Íslandi erum við í vítahring þar sem við eigum óumhverfisþjálfaða hunda sem fá ekki þjálfun því að þeir mega ekki vera neins staðar í íslensku samfélagi. Þessu þurfum við að breyta með því að breyta lögum og reglugerðum. Hundar eru hluti af mörgum íslenskum fjölskyldum og verðum við að taka mið af því í íslensku samfélagi. Hættum að vera öðruvísi og sköpum hundavænt samfélag.

Points

Við erum ekki að fylgja því sem er að gerast í nágrannalöndum okkar. Margir Íslendingar eru að flytja til landsins og þeim blöskrar hversu stutt við erum komin í hundamenningu á Íslandi. Þetta þurfum við að laga.

Eg vil meina að hundahaldi í fjölbýlishúsum sê of þröngur stakkur skorinn, td. þar sem eldriborgarar eru einir væri mikil félagsleg hagsbót fyrir þá að fá að hafa hund, hjá sêr. Einangrunin er oft mjög mikil, og þar kæmi hundur að miklu gagni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information