Sundagöng gjaldskyld í stað Hvalfjarðarganga.

Sundagöng gjaldskyld í stað Hvalfjarðarganga.

Flöskuháls gegnum Mosfellsbæ óásættanlegur. Sundagöng alltaf fær sama hvaða veður er við má bæta vegskála með Hafnarfjalli þar sem verstu veður koma. Ef of mikil umferð myndast við þessi göng eða Hvalfjarðargöngin þá eru gömlu leiðirnar notaðar til að létta á með því þarf ekki tvöföldun Hvalfjarðarganga fyrr en eftir 15-20 ár í fyrsta lagi. Sigurður Haraldsson 1009643339 5 sæti Flokk fólksins á Kraganum.

Points

Margföldun á umferðaröryggi og léttir á umferð gegnum Mosfellsbæ.

Umhverfisvænt, því umtalsvert magn eldsneytis sparast með því að losna við öll hringtorgin norður og vestur frá höfuðborgarsvæðinu. Mikið að stórum og þungum bílum sem aka þarna um sem þurfa mörgum sinnum að hægja á og gefa í vegna allra hringtorganna. Svo styttir Sundabraut (göng?) leiðina um amk 10 km.

Ef einhver er alvara með að vilja stuðla að umhverfisvænni lífnðarahærri, minni mengun og stefna í átt að sjálfbærri þróun, þá er styrkingu almenningssamgna málið, ekki fleiri fokdýr og umferðarhvetjandi umferðarmannvirki í nágrenni við höfuðborgina. Eigum við ekki að horfa til framtíðar hér? Fyrir þá sem eru efins, prófið að lesa um New Urbanism og takið "ecological footprint" próf. Ísland er (og öll rik lönd) eru með rísastórt vistspor á manneskju, og tengist meðal annars innviði okkar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information