Samgöngukerfin þurfa breytta hugsun ekki meira af hínu gamla

Samgöngukerfin þurfa breytta hugsun ekki meira af hínu gamla

Frekar en úrbætur a gömlum mergi, ætti að sammælast um stefnubreytingu. Stefnubreyting byggt á reynslu og aðgerða annarra landa og borga, alþjoðlegar (umhverfis) skuldbindingar okkar, hrein og klár stærðfræði og skynsemi og svo framvegis. Sem til dæmis : A. koma á Borgarlínuna á höfuðborgarsvæðinu B. efla almenningssamgöngur um land allt C. leggja á aukið bílastæðis-, mengunar-, vegslíts- og fluggjald (eða draga úr niðurgreiðslum). Frekari dæmi tengd upphaflegu hugmyndinni: merkt -ml

Points

Samgöngu- og skipulagsmál þarf að skoða í samgengi við aðra málaflokka. Nokkur dæmi eru atvinnumál, umhverfismál þar með talið loftslagsmál og sjálfbær þróun, skipulagsmál, lýðheilsa. Það þarf að skoða og sennilega taka mið af alþjóðleg samkomulög og tilmæli sem koma fram meðal annars úr ranni Sameinuðu Þjóðanna. Samgöngur í borgum og bæjum gera mjög stórt hlutfall af samgöngum og flutningum í heild. Því þarf að miða líka heildarstefnu landa mikið til við hvað virki í borgum og þéttbýli. -ml

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information