Söfn á Suðurlandi

Söfn á Suðurlandi

Mörg söfn ættu að geta orðið til á Suðurlandi og stýðja við aukningar í ferðamennsku : Stríðsminjasafn á Selfossi vegna Kaldaðarnesflugvallar. Saga Loftsstaðir í Flóa, Stokkseyrarbakka, Selvog, árabátaöld, ætti að gera hærra undir höfði. Núverandi sjóminjasafn á Eyrarbakka er frekar gamaldags, þ.e. einungis uppstilling muna og ætti nútímagrafík að geta bætt þar úr og gera safnið líflegra.

Points

Stríðsminjasafn : Margur ferðamaður hefur litla þekkingu á því sem gerðist í seinni stríð á Íslandi og hefur verið gefið í skýn að lítið sem ekkert gerðist hér. Útvarpið hefur gerð nokkra þætti um stríðsatburði og er margt sem er athýglisvert. Á Kaldaðarnesflugvöllinn var fyrsta herflugvöllur Breta og eru flugbrautirnar ansi vel varðveittar. Restir af mannvirkjum eru þar ennþá og á Hellisheiði eru hluti úr flugvélum sem brotlentu í flugtakinu frá flugvellinum. 540 menn týndu lífinu hér.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information